Skip to product information
1 of 12

EyjaDýr

Truelove Y-hundabeisli

Truelove Y-hundabeisli

Regular price 7.990 ISK
Regular price Verð með afslætti 7.990 ISK
Afsláttur Uppselt
Vsk innifalinn Shipping calculated at checkout.
Color
Size

Truelove eru Y-hundabeisli sem eru gerð úr nylonefni og endurskinsþráðum.

Truelove Y-hundabeislin hafa þægilegar og léttar ál festingar á hálssvæðinu sem auðveldar þér að setja hundinn þinn í beislið og taka það af honum.
Á bak beislisins er nylon handfang sem hjálpar þér að hafa stjórn á hundi þínum ef þörf krefur, handfangið nýtist líka til að festa öryggisbelti hundsins.

Á baki beislisins er einnig að finna sérhannaða festingu fyrir ledljós.

Kemur í fimm stærðum (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins)

XS 33-43 cm, S 43-56 cm, M 56-69 cm,  L 69-81 cm,  XL 81-107 cm

View full details