Collection: Sportsman's pride

Sportsman's pride er gæludýra fóður og hefur það verið notað í áratugi af hundaræktendum og hundaeigendum um allan heim. Allt fóður frá Sportsman's pride er verðlaunað með svokölluðu Omega Pride Skin & Coat System fyrir bestu heilsu og glansandi feld.