Skip to product information
1 of 9

EyjaDýr

Truelove Bílabeisli/[einnig kælivesti]

Truelove Bílabeisli/[einnig kælivesti]

Regular price 9.690 ISK
Regular price Verð með afslætti 9.690 ISK
Afsláttur Uppselt
Vsk innifalinn Shipping calculated at checkout.
Accessory size

Sérhannað bílabeisli til að hafa hundinn í þegar hann er festur með bílbelti. Ofan á beislinu eru tvö nylon handföng og tveir álhringir. Bílbeltið fer í gegnum handföngin. Einnig er hægt að festa með öryggisbeltistaum eða sérseldu öryggisbelti í gegnum álhringina á bílabeislinu.

Beislið stóðst staðlaða árekstraprófun af bandarískum yfirvöldum.

Bílabeilsið er einnig hægt að nota sem kælivesti á heitum sumardögum. Bleytið beislið með köldu vatni og þar sem efnið í beislinu dregur vatnið vel í sig þarf ekki að vinda mikið úr því.         Á bílabeislinu er tvöfaldur rennilás, sniðugt er að hafa beislið þétt að þegar það er notað í bílnum, en gott að hafa aðeins rýmra um þegar það er notað sem kælivesti.

Kemur í fimm stærðum (mælingar eru gerðar yfir bringu hundsins)

XS 37-44 cm, S 45-51 cm, M 52-61 cm, L 62-71 cm, XL 71-82 cm

View full details